Nokia E72 - Dagbókarskjáir

background image

Dagbókarskjáir

Veldu

Valmynd

>

Dagbók

.

Þú getur skipt á milli eftirfarandi skjáa:
• Mánaðarskjár sýnir núverandi mánuð og

dagbókaratriði valins dags í lista.

• Vikuskjár sýnir atburði völdu vikunnar í sjö

dagskössum.

• Dagsskjár sýnir atburðina fyrir valinn dag flokkaða í

tímarásir eftir upphafstíma þeirra.

• Verkefnaskjárinn sýnir öll verkefni.
• Dagskrárskjár sýnir atburði fyrir valinn dag í lista.
Til að breyta skjánum velurðu

Valkostir

>

Breyta útliti

og svo viðeigandi skjá.

Ábending: Til að opna vikuskjá velurðu númer viku.

Til að færa í næsta eða fyrri dag í mánaðar-, viku-, dags-

eða dagskrárskjá velurðu daginn.
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfvalinn skjár

til að

breyta sjálfgefna skjánum.