Nokia E72 - VPN-tenging notuð í forriti

background image

VPN-tenging notuð í forriti

Þú gætir þurft að sanna kenni þitt þegar þú skráir þig á

fyrirtækjanet. Fáðu frekari upplýsingar um skilríki hjá

upplýsingatæknideild fyrirtækis þíns.

Til að nota VPN-tengingu í forriti þarf að tengja forritið við

VPN-aðgangsstað.

Ábending: Hægt er að stilla tengistillingar

forritsins við

Spyrja alltaf

en í því tilfelli velur þú

VPN-aðgangsstað af lista yfir tengingar þegar

tengingu er komið á.

1. Veldu VPN-aðgangsstað sem aðgangsstaðinn í því

forriti sem þú vilt búa til VPN-aðgangsstað í.

2. Ef þú notar gamla sannvottun skaltu slá inn VPN-

notandanafnið þitt og lykilorð eða lykilkóða. Ef SecurID

lykilkóðinn er ekki lengur samstilltur við klukku ACE/

miðlara, slærðu inn næsta lykilorð. Ef þú notar

sannvottun sem byggist á vottorði gætir þú þurft að

slá inn lykilorð lyklageymslu.