Nokia E72 - Tækinu læst

background image

Tækinu læst

Láskóðinn kemur í veg fyrir að óviðkomandi noti tækið

þitt. Forstillta númerið er 12345.
Til að læsa tækinu ýtirðu á rofann á heimaskjánum og

velur

Læsa síma

.

Til að opna tækið velurðu

Úr lás

>

Í lagi

, slærð inn

láskóðann og velur

Í lagi

.

Læsingarkóðanum er breytt með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

>

Sími

og SIM-kort

. Sláðu inn gamla kóðann og síðan nýja

kóðann tvisvar. Slá verður inn minnst 4 stafi og hægt er að

nota tölur, tákn eða há- og lágstafi.
Haltu læsingarkóðanum leyndum og á öruggum stað fjarri

símanum. Ef þú gleymir læsingarkóðanum og tækið er

læst þarftu að leita til þjónustuaðila. Því getur fylgt

aukakostnaður og öll gögn í tækinu þínu gætu eyðst.

Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia Care þjónustuveri eða

söluaðilanum.
Einnig er hægt að læsa tækinu án þess að hafa það við

höndina með því að senda textaskilaboð í það.

Fjarlæstu tækinu þínu

1. Hægt er að kveikja á ytri læsingu með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Ytri símalæsing

>

Kveikt

.

2. Sláðu inn skilaboðatexta. Skilaboðin geta verið á bilinu

fimm til 20 tákn og jafnt má notast við hástafi sem

lágstafi.

3. Sláðu sama textann inn aftur til að sannreyna hann.
4. Sláðu inn læsingarnúmerið.
5. Skrifaðu forskilgreinda textann og sendu hann í tækið

sem textaskilaboð til að fjarlæsa tækinu. Til að opna

tækið á ný þarftu læsingarnúmerið.