
Um Leyfi
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Sími
>
Leyfi
.
Sumar skrár, eins og mynda-, tónlistar- eða
hreyfimyndaskrár, eru varðar með stafrænum
notkunarréttindum. Leyfi slíkra skráa kann að takmarka
notkun þeirra. Til dæmis er aðeins hægt að hlusta á tiltekið
108
Öryggi og umsýsla gagna

lag í ákveðinn fjölda skipta með sumum leyfum. Meðan á
spilun stendur er hægt að spóla hratt áfram, aftur á bak
eða setja lagið í bið, en þegar spilun þess er stöðvuð telst
það hins vegar hafa verið notað einu sinni.