Nokia E72 - Afkóðun minnis tækisins eða minniskorts

background image

Afkóðun minnis tækisins eða

minniskorts

Mundu alltaf að afkóða minni tækisins og/eða

minniskortið áður en hugbúnaður tækisins er uppfærður.
Til að afkóða minni tækisins velurðu

Minni símans

.

Til að afkóða minniskortið án þess að eyðileggja

dulkóðunarlykilinn skaltu velja

Minniskort

>

Afkóða

.

Til að afkóða minniskortið og eyðileggja

dulkóðunarlykilinn skaltu velja

Minniskort

>

Afkóða og

slökkva á dulkóðun

.