
Afkóðun minnis tækisins eða
minniskorts
Mundu alltaf að afkóða minni tækisins og/eða
minniskortið áður en hugbúnaður tækisins er uppfærður.
Til að afkóða minni tækisins velurðu
Minni símans
.
Til að afkóða minniskortið án þess að eyðileggja
dulkóðunarlykilinn skaltu velja
Minniskort
>
Afkóða
.
Til að afkóða minniskortið og eyðileggja
dulkóðunarlykilinn skaltu velja
Minniskort
>
Afkóða og
slökkva á dulkóðun
.