Öryggi og umsýsla gagna
Stjórnaðu gögnum og hugbúnaði tækisins og tryggðu
öryggi þess og þeirra gagna sem eru vistuð í því.
Mikilvægt: Tækið styður aðeins eitt vírusvarnarforrit
í einu. Notkun fleiri en eins vírusvarnarforrits getur haft
áhrif á afkastagetu og virkni tækisins, eða valdið því að
það virki ekki.